Author Topic: Toyota Corolla GT-i 16 '88 seldur  (Read 3607 times)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Toyota Corolla GT-i 16 '88 seldur
« on: July 18, 2013, 23:19:05 »
því miður þá þarf ég að selja Toyota Corolla GT-i 16 og er ástæðan vegna þess að eg hef ekki tíma til þess að gera hana upp


 Toyota Corolla GT-i 16
 1988 árgerð
 GT-i 16 body
 Ekinn í kringum 220.000 (Mótor er minni)
 
 Twincam
 1600cc
 121 hö

 5 gíra
 3 Hurðir

það þarf að gera ýmislegt fyrir hana, nokkuð gott boddy, það er rið á aftur brettunum, rið á báðum hurðunum og aftur hlera og á fram bretti enn ekki mikið, húddið er mjög gott.. hún er gangfær og með topplúgu.

ég hef alltaf geymt hann inni á veturnar og notað hann stundum á sumrin. hann er ekki á númerum núna, er samt skoðaður 2013

það fylgir með nýir og ónotaðir varahlutir

bæði fram brettin
báðar hurðarnar
aftur hlerinn
nýir hurðarhúnar
nýjar gúmihosur 4stk.
nýjar bremsuslöngur á öll 4 hjólinn
nýr gúmikantur og rafmagnsmótor fyrir topplúguna
nýtt hlíf fyrir bremsudiska 4stk.
nýir hambressubarkar
ný viðgerða stykki á afturbrettin
nýtt framstykki
ný ljós
nýir bremsuklossar að framan
nýir drullusokkar
nýtt loftnet
nýir demparar að aftan

það er örugglega eitthvað meira sem ég á og gleymi að nefna hér þannig að það er svona ýmislegt annað sem ég hef safnað mér í gengum tímann.

ég vill bara selja hann beint ekki fá tilboð um skipti
óska eftir tilboði í hann senda í PM



« Last Edit: August 18, 2013, 16:21:29 by 348ci SS »
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Toyota Corolla GT-i 16 '88
« Reply #1 on: July 22, 2013, 17:13:50 »
ný mynd

















« Last Edit: July 27, 2013, 20:00:11 by 348ci SS »
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Toyota Corolla GT-i 16 '88
« Reply #2 on: July 27, 2013, 20:20:24 »
upp
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Toyota Corolla GT-i 16 '88
« Reply #3 on: August 13, 2013, 12:36:13 »
upp
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö