Author Topic: 2005 Mustang  (Read 5403 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
2005 Mustang
« on: January 11, 2004, 03:51:29 »
Var að spá hvort menn væru búnir að sjá myndir af 2005 mustangnum?
langaði að sjá hvað mönnum fyndist um gripinn? Sjálfum finnst mér þetta bara vera algjör snilld....Þeir hjá FORD eru vissu alveg hvað vantaði í nútíma bílamenningu!!
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #1 on: January 11, 2004, 03:53:17 »
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #2 on: January 11, 2004, 07:57:57 »
það er líka sýning hjá ford sem hægt er að fylgjast með gegnum webcam og séð alla nýu bílana 2005 Ford GT, 2005 Ford Mustang GT, Concept Cobru og fleira
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #3 on: January 11, 2004, 13:58:26 »
Djöfull er þetta fallegt tæki  :shock:  lokksins að koma einhver mustang sem varið er í ... eftir langa pásu :)

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #4 on: January 11, 2004, 19:13:25 »
djöfull er hann svalur að innan og reindar lika að utan minir aðeins á gömlu bílana
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Camaro 383

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #5 on: January 11, 2004, 22:15:58 »
Djöfull minnir þetta á Austinn martin mann ekki alveg hvaða týpa það var nákvæmlega.

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #6 on: January 11, 2004, 22:23:50 »
nett en hvað er samt málið með risa kastaranna í grillinu ekki að gefa sig fyrir minn smekk!
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #7 on: January 11, 2004, 23:12:47 »
Nátturulega bara smekksatriði, persónulega finnst mér þessir kastarar bara algjör snilld... svona í stíl við '69-'70 bílana.
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Ibbi-M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #8 on: February 08, 2004, 11:57:35 »
hann er nokkuð töff, en mér finnst honum hafa hrakað frá concept bílnum sem var skuggalega flottur, finnst toppruinn meiga vera lægri og ´bíllin breiðari, en ég gæti trúað að hann lagist mikið við stærri felgur og lækkun, annars er hálf ótrúlegt að þetta séu 17 eða 18" bling bling sem koma orginal,
C4 Corvette.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
2005 Mustang
« Reply #9 on: February 08, 2004, 12:34:39 »
Mér finnst þetta vera gullfallegur bíll en aftur endinn svipar eitthvað til Alfa Romeo finnst mér. :roll:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2005 Mustang
« Reply #10 on: February 08, 2004, 13:16:30 »
Quote from: "Nonni_n"
Mér finnst þetta vera gullfallegur bíll en aftur endinn svipar eitthvað til Alfa Romeo finnst mér. :roll:


aftuendinn svipar nú miklu meira aftur til ´69-´70 Mustangsins heldur en til Alfa Romeos!  :shock:  :shock:  :shock:
að öðru leiti er þetta gullfallegur bíll!  :wink:



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is