Author Topic: Manual kassi fyrir 327?  (Read 4705 times)

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Manual kassi fyrir 327?
« on: June 14, 2013, 16:12:24 »
hæ, ég er nýr hér. er búinn að vera að leita að heppilegri vél í project og skásta sem ég hef fundið er 327 á sæmilegan pening. Það sem gengur hinsvegar mun verr er að finna beinskiptan kassa fyrir vélina, einhver með ráð um hvar skal leita á netinu? eða ef þetta er til hér heima....

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #1 on: June 14, 2013, 22:02:36 »
Velkominn á spjallið, með kassann, hvað má hann kosta og hvað viltu hræra oft áður en endahraði næst? :)

Offline Bjarkigu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #2 on: June 15, 2013, 18:03:48 »
ég er eins og er bara aumur námsmaður með dellu, æskilegt að þetta sé sem ódýrast en ekki það ódýrt að einhver vafi sé til staðar um hvort hluturinn sé gallaður eða komi til með að bila fljótt. þannig að bara eitthvað hæfilegaódýrt en traust...

og já ég finn eiginlega ekkert um 327 manual, það má líka vera 350.
endilega gefðu mér hugmynd um hvað svona kæmi til með að kosta :)

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #3 on: June 15, 2013, 23:21:40 »
Ég sendi þér pm....

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #4 on: June 15, 2013, 23:58:55 »
Kannski á Kiddi Borg-Warner kassan ennþá?
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=64411.0

Quote from: Kiddi
Borg Warner ST10 4-speed gírkassi. Gírkassi sem þarfnast uppgerðar, 26 spline input og 32 output. Kemur úr 2nd gen 77-78 Trans Am..... 60 þús.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #5 on: June 18, 2013, 12:49:45 »
Svo ef drengurinn er svaka blankur að þá er spurning um  þriggja gíra kassa, þetta var hér í gamla daga í öðrum hverjum bíl, það hlýtur einhver að eiga einn svoleiðis út í horni með skiptinum á góðu verði, þeir eru allt í lagi til að byrja með, hressir 327 vélina við með honum og þegar drengurinn hefur efni að fá sér fjögurra gíra kassa passar hann beint í.
Gunnar Ævarsson

Offline chevy.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #6 on: June 18, 2013, 17:17:15 »
Á til eitt stikki 3 gíra saginaw! með kúplingu og skafti

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Manual kassi fyrir 327?
« Reply #7 on: June 18, 2013, 17:56:59 »
það er líka til kassinn úr 1967 Camaro sem Arnar berg á 4 gíra og nánast allt sem við kemur svoleiðis dóti :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal