Author Topic: BMW E34 525ix SELDUR  (Read 1181 times)

Offline gmc

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
BMW E34 525ix SELDUR
« on: July 31, 2013, 12:53:16 »
BMW E34 525ix, 1995árg, ekinn 253 þús.

Mikið endurnýjaður. Nýr vatnskassi, nýjir diskar og klossar að framan, nýjir klossar að aftan, allt nýtt í handbremsu, bensínlagnir nýjar, demparar, gormar, demparapúðar að aftan, fóðringar í hjólastellsbita að aftan, nýjir innri stýrisendar að framan, ný viftureim, nýr miðjupústkútur, nýr loftflæðiskynjari og súrefnisskynjari.

Mjög góð dekk undir bílnum 18".
hann er fjórhjóladrifinn

tek fram að hann er ekki með endurskoðun, (gömul mynd.)
hann er með 14 miðann
body þarfnast aðhlynningar.
« Last Edit: August 25, 2013, 23:47:38 by gmc »