Author Topic: Nýir Umsjónarmenn KK Musclecar  (Read 2679 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Nýir Umsjónarmenn KK Musclecar
« on: August 07, 2013, 22:18:22 »
Sælir félagar. :)

Mig langaði bara að koma því á framfæri að nýir umsjónarmenn eru komnir að KK Musclecar (Musclecar deildinni) og það eru þeir Birgir og Björn Kristinssynir (B&B Kristinsson) og Jón Þór Bjarnason verður þeim til halds og trausts.

Endilega látið þá vita ef ykkur langar að starfa með þeim í þessu skemmtilega verkefni.

Ég þakka fyrir mig eftir rúm tíu ár með þessa deild og hlakka til að geta sagt frá starfinu með nýju fólki í Mótor & Sport.


Með bestu kveðju.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.