Kvartmílan > Almennt Spjall

Æfing í kvöld föstudag 19 jùlì ?

(1/4) > >>

Saleen S351:
Sælir,

Var að renna yfir veðurspàna og sýnist eins og það verði àgætis veður ì kvöld, er ekki tilvalið að nota kvöldið undir æfingu ? Langaði að tìma svarta aðeins og prufa :)

joik307:
Èg er svo samnála með að hafa æfingu, finnst að það þurfi að nýta öll tækifæri sem gefast þegar veður leyfir.

Jón Bjarni:
http://www.kvartmila.is/is/frett/2013/07/19/aefing_i_kvold_fostudaginn_19_juli

þið verðið þá að mæta :)

joik307:
Auðvitað :)

Saleen S351:
Èg mæti með sólina að norðan  8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version