Author Topic: Slúðurdrottningin  (Read 2813 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Slúðurdrottningin
« on: February 07, 2004, 14:03:24 »
hvað er að frétta af "Slúðurdrottningunni" okkar..
er hún ekki tilbúin með eitthvað stórt og safaríkt fyrir komandi sumar...?? við bíðum í ofvæni!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Slúðurdrottningin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Slúðurdrottningin
« Reply #1 on: February 07, 2004, 16:35:56 »
Ég er hér enn, en hef því miður lítið heyrt.... en auðvitað eitthvað ;)

T.d...

...að Jens Herlufsen sé að létta Monzuna.
...að álhedd séu léttingin...
...að við sjáum Mopar með Big Block og Twin Turbo.. EFI
...að GT Meistarinn taki sekúndu eða betur af sínum besta tíma í sumar
...að GT Meistarinn verði vígalegur
...að MC bílar síðasta sumars séu að líkjast SE bílum meira og meira
...að Smári verði ekki á toppnum svo auðveldlega aftur
...að Selfyssingar komi MJÖG sterkir inn
...að Akureyringarnir séu að fækka keppöndum ;)

...meira seinna.
Slúðurdrottningin segir alltaf satt. Nema þegar hún er að ljúga.