Kvartmílan > Alls konar röfl

flytja inn bíl frá usa

(1/1)

steinarir:
Nú gengur mér lítið að finna rétta tækið sem mig langar í hérna heima og ég veit að þetta kostar annan handlegginn að flytja þetta inn en það verður bara að hafa það  :-#. En nú er ég mest að spá hvort það sé einhver íslendingur helst úti í bandaríkjunum sem hefur verið  að taka það að sér fyrir pening að skoða bílinn og koma honum í gáminn og framvegis?

427W:
Það eru gjaldeyrishöft,  þú mátt ekki senda neina peninga út

66MUSTANG:
Svona svona eru reglur ekki til að brjota þær :D ekkert mál að komast framhjá svona bulli ef áhugi er fyrir hendi.

Hr.Cummins:
Fyrir utan það að það er EKKERT sem að bannar honum að sýsla með kreditkort...

baldur:
Einstaklingur getur fengið undanþágu til þess að flytja inn bíl til einkanota.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version