Author Topic: Afrek vinnudaganna í þessari viku  (Read 3156 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Afrek vinnudaganna í þessari viku
« on: July 12, 2013, 09:28:43 »
Það var vinnudagur á þriðjudaginn og það voru nokkur verkefni sem lágu fyrir.
Það voru sett upp ný ljós í sjoppunni, grasið í kringum stúkurnar var slegið og síðan var ráðist í girðingarvinnu.
Það var sett girðing meðfram pittinum til að fólk sé ekki að fara upp að brautinni frá honum,  Það var lagað hliðið inn á brautina og síðan var sett girðing til að áhorfendur megi vera upp á nýju möninni okkar.
Það gekk fremur erfilega að koma niður staurum í hraunið þannig á fimmtudaginn fengum við lánaða gröfu frá tæki.is og grófum niður restina af staurunum

Ég þakka öllum sem mættu og hjálpuðu til, Hérna koma síðan nokkrar myndir af breytingunum.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Afrek vinnudaganna í þessari viku
« Reply #1 on: July 12, 2013, 09:30:04 »
svo eru hér nokkrar myndir sem Ingimundur tók af okkur adda á fimmtudaginn
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Afrek vinnudaganna í þessari viku
« Reply #2 on: July 12, 2013, 09:50:41 »
góðir =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Afrek vinnudaganna í þessari viku
« Reply #3 on: July 12, 2013, 11:52:14 »
Greinilega hörkugræja  8-)
Gísli Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Afrek vinnudaganna í þessari viku
« Reply #4 on: July 12, 2013, 13:12:52 »
ohh.. þið Addi eruð svo sexy!  8-) =D> :mrgreen: Vel gert.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Afrek vinnudaganna í þessari viku
« Reply #5 on: July 12, 2013, 14:38:51 »
Frábært hjá ykkur. Flott fólk í frábærum klúbbi.  =D>

Þið megið alveg auglýsa vinnudaga eða bjalla í karlinn. Hefði mætt með skóflu og haka.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged