Það var vinnudagur á þriðjudaginn og það voru nokkur verkefni sem lágu fyrir.
Það voru sett upp ný ljós í sjoppunni, grasið í kringum stúkurnar var slegið og síðan var ráðist í girðingarvinnu.
Það var sett girðing meðfram pittinum til að fólk sé ekki að fara upp að brautinni frá honum, Það var lagað hliðið inn á brautina og síðan var sett girðing til að áhorfendur megi vera upp á nýju möninni okkar.
Það gekk fremur erfilega að koma niður staurum í hraunið þannig á fimmtudaginn fengum við lánaða gröfu frá tæki.is og grófum niður restina af staurunum
Ég þakka öllum sem mættu og hjálpuðu til, Hérna koma síðan nokkrar myndir af breytingunum.