Author Topic: Áhugi á E85  (Read 3514 times)

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Áhugi á E85
« on: July 02, 2013, 08:30:28 »
Sælir, eflaust einhverjir sem eru að græja E85 sjálfir en,

Ég hafði hugsað mér að blanda sjálfur, þetta kemur í svo miklu magni að ég þarf að selja með því.

Hverjir hafa áhuga? og hvað værum við að tala um marga lítra per keppni/æfingu ?
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Áhugi á E85
« Reply #1 on: July 04, 2013, 09:50:35 »
Þú hefur ekki áhuga á M50, þ.e. 50% methanol og 50% bensín?  Það er með sömu eiginleika og E85 bara töluvert ódýrara og til hér heima.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Áhugi á E85
« Reply #2 on: July 05, 2013, 16:29:42 »
jú alveg klárlega, hvar fæ ég svoleiðis ?

Hvernig eru eiginleikarnir alveg eins?

 - er AFR stoich í 9.87?
 - 50% af hvernig bensíni? 95, 98, 100, race fuel, blýlaust?
 - þarf 30% meira af eldsneytinu til að útbúa sömu orku eins og með E85?

takk fyrir
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Áhugi á E85
« Reply #3 on: July 05, 2013, 17:43:04 »
Sendi þér email með meiri upplýsingum og kontact aðilum. 

Oktantalan að vera um 105 miðað við 50% blöndu af 95 oktana og 50% af metanóli. Í rannsóknarverkefni sem CRI ehf. lét framkvæma þá notuðu flex fuel bílar (4 stk Ford Expedition og einn Ford C-Max) um 20% meira af þessari blöndu en af 100% bensíni (man ekki nákvæmlega tölurnar) en niðurstöður voru allavegana í samræmi við það sem að þessir bílar voru gefnir upp frá framleiðanda miðað við E85. 

Ég hef notað um 7% á minn blöndungsbíl (aðallega til að minnka mengun) án þess að gera nokkra breitingu á stillingu og honum líkar það bara vel (var full rík blanda og bræla afturúr honum áður en hún er horfin).

kv. Jón Hörður
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Áhugi á E85
« Reply #4 on: July 05, 2013, 22:23:02 »
Stoich gildi fyrir hreint methanol er 6.4 og 14.7 fyrri bensín...


M50 væri þá einfaldlega.....

(0.5*6.4)+(0.5*14.7)= 10.55 A/F

Svo er gildið eitthvað neðar við álag og skoða síðan frekar hvað kertin eru að segja þér..

Kiddi.
8.93/154 @ 3650 lbs.