Kvartmílan > Almennt Spjall

Úrslit og fréttir úr annari umferð íslandsmótsins í Kvartmílu

(1/1)

Jón Bjarni:
http://kvartmila.is/is/frett/2013/06/29/urslit_og_frettir_ur_annari_umferd_islandsmotsins_i_kvartmilu

Gretar Franksson.:
Takk fyrir góðan dag á brautinni. það er frábært að vera þarna á góðum degi í logni og blíðu. Vonandi koma fleirri keppendur næst. Maður saknar keppenda í OF nefni Dadda, Örn, Jenna, sem hafa verið virkir, það væri frábært að fá inn Árna K, Rúdólf ofl. góða með góð tæki sem passa í OF. O:) 
GF.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version