Author Topic: Bílasýning Bílaklúbbs Vesturlands á Írskum dögum á Akranesi 6.júlí 2013.  (Read 2750 times)

Offline Pababear

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 144
    • View Profile
Sælir, þeir sem eru á leið suður, norður, vestur eða austur næstu helgi er bent á að opin bílasýning Bílaklúbbs Vesturlands verður á ráðhúsplaninu á Akranesi á bæjarhátíðinni Írskir dagar kl.13 til 16 þann 6. júli, og eru þeir sem eru á ferðinni á áhugaverðum ökutækjum velkomnir að taka þátt í sýningunni enda skemmtileg sýning með ökutækjum frá Vesturlandi ásamt Krúser klúbbnum og Fornbílafélagi Borgarfjarðar. Kosið verður um fallegasta, frumlegasta og skrítnasta ökutækið með verðlauna afhendingu.

(Áhugasamir um að sýna tækin sín eru velkomnir að skrá sig með að senda tölvupóst á bilaklubburvesturlands@gmail.com).

Bestu kveðjur Bílaklúbbur Vesturlands.

http://www.irskirdagar.is/
F:F150 CC ´04.
F:Explorer Sport ´97.
Seldtæki:Mörg en ekki nógu mörg!
Ómar K. -Allt er falt fyrir réttann prís-