Author Topic: Roadkill Episode 10 - 727 Cubic Inches and Australian Tire Smoke!  (Read 4866 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Roadkill klikkar ekki, þá sér í lagi með nokkrum köldum.  8-)

727 Cubic Inches and Australian Tire Smoke! - Roadkill Episode 10
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Roadkill Episode 10 - 727 Cubic Inches and Australian Tire Smoke!
« Reply #1 on: December 03, 2012, 01:39:18 »
Þetta eru alveg sér í lagi geðveikir þættir :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Það fór illa fyrir þessum 727cid Holden um daginn þegar það kviknaði í honum um síðustu helgi. Bíllinn slapp ágætlega, en ökumann og farþega sakaði ekki.

Gups HSV 727 Explodes into Huge Fireball at Powercruise USA
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
deeemm..

En segið mér eitt.. er einhversstaðar hægt að nálgast þessa roadkill þætti á einhverju formati sem maður gæti mögulega horft á í sjónvarpinu sínu?

Sumsé downloada þáttunum eða eitthvað svoleiðis?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Stebbi, ég downloada öllum Roadkill þáttunum ásamt fullt af öðru efni af YouTube í gegn um www.file2hd.com þar geturðu sótt þessa þætti í HD, plöggað í sjónvarpið og sopið nokkra kalda með. Mundu bara að hakað við "I have read and agree to the Terms of Service" og "Movies" :wink:

Hér eru allir þættirnir:
http://www.youtube.com/playlist?list=PL12C0C916CECEA3BC
« Last Edit: July 17, 2013, 15:38:08 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ef maður er með snjallsjónvarp þá er hægt að horfa á þetta í gegnum youtube fídusinn,   magnað stöff
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Takk moli..

Ívar... 32 tommu túba.. er það snjallt ef það er widescreen?  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is