Author Topic: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??  (Read 5240 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« on: June 23, 2013, 12:11:47 »
Jćja.

Hvađa tíma voru menn ađ ná? Fróđlegt ađ sjá ţá viđ hliđina á ţeim tímum sem nást á Akureyri!!

kv Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #1 on: June 24, 2013, 12:05:46 »
Sćlir, menn voru einmitt ađ spá í hvort ţađ vćri mismunur á tímum í brautinni á Króknum annarsvega og Akureyri hinnsvegar.  Ég á best 3.41sek á Akureyri í fyrra og fór best núna á Króknum 3.44sek međ sömu dekk og sömu vél. Held ađ ađrir keppendur hafi veriđ nálćgt sínu bestu tímum. Ţađ virtust vera lakari tímar fyrr um dagin hjá flestum og síđan betri timar seinna um daginn. T.d. fór ég 3.54 í tímatökum um morguninn og í keppninni 3.57. Í lokin Alltflokkur fór 3.44     Bjössi B.  á mótorhjóli fór betri tíma seinnipartinn.
 
« Last Edit: June 24, 2013, 13:34:40 by Jón Bjarni »
Gretar Franksson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #2 on: June 24, 2013, 12:43:54 »
Ţetta var bara mjög trúlegur sandur núna, hefur hitt á rétta rakastigiđ, síđast ţegar viđ vorum ţarna ţá var hann mun blautari og ţá virtust flestir vera ađ keyra hátt í sec verri tíma en venjulega.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hrađi. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hrađi. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveđja, Stefán Steinţórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #3 on: June 24, 2013, 19:52:46 »
sandur á króknum er mjög  ţungur!! svo ađ mér finnst ţetta mjőg sanfćrandi munur hjá td Gretari f sem er nú á dragga sem fer nánast alltaf eins ferđir.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #4 on: June 24, 2013, 20:06:50 »
Ţetta er ótrúlega líkt miđađ viđ ađ á Krókunum er sandur en á Akureyri er einskonar leir.
Ingólfur Arnarson

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #5 on: June 25, 2013, 21:26:54 »
Svona leit thetta ut, timataka og langur runtur til baka.
Sandspyrna Krokur 2013
Gretar Franksson.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #6 on: June 25, 2013, 22:33:39 »
hć.
flott vídó.... glćst ađ sjá hvernig vatnar undir framdekkin stöku sinnum.   Ekkert smá flott braut.... og bakabrautin.... bara hún er ţess virđi ađ fara ţarna.
  meira meira.
Valur Vífilss međ bakteríuna (bara tímabundiđ bólusettur)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áđur en yfir líkur ţarf mađur ađ: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #7 on: June 26, 2013, 10:15:12 »
Hér eru allir timarnir komnir ur keppninni
http://www.bakeppnir.info/racers.php?race=20130622
Kristján Hafliđason

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #8 on: June 26, 2013, 11:02:23 »
Eg hef fengid rangar upplysingar med timann 3.44 er vist 3.544sek sem er 0.13 fra minum besta tima a Akureyri. 
Gretar Franksson.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #9 on: June 26, 2013, 22:36:06 »
Maggi var međ best á Króknum 3,68 mćldist ekki endahrađi,hin ferđin var 3,74 međ endahrađa 144,74 sem er gaman ađ bera saman viđ besta tímann á Ak brautinni 3,66 á 124,79.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Harry ţór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Tímar frá sandspyrnu á Sauđárkrók??
« Reply #10 on: June 26, 2013, 23:36:38 »
Flott video , svona hálfgert ferđalag til baka.

Mbk harry ţór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph