Kvartmílan > GM
Manual kassi fyrir 327?
Bjarkigu:
hæ, ég er nýr hér. er búinn að vera að leita að heppilegri vél í project og skásta sem ég hef fundið er 327 á sæmilegan pening. Það sem gengur hinsvegar mun verr er að finna beinskiptan kassa fyrir vélina, einhver með ráð um hvar skal leita á netinu? eða ef þetta er til hér heima....
gm-gaur:
Velkominn á spjallið, með kassann, hvað má hann kosta og hvað viltu hræra oft áður en endahraði næst? :)
Bjarkigu:
ég er eins og er bara aumur námsmaður með dellu, æskilegt að þetta sé sem ódýrast en ekki það ódýrt að einhver vafi sé til staðar um hvort hluturinn sé gallaður eða komi til með að bila fljótt. þannig að bara eitthvað hæfilegaódýrt en traust...
og já ég finn eiginlega ekkert um 327 manual, það má líka vera 350.
endilega gefðu mér hugmynd um hvað svona kæmi til með að kosta :)
gm-gaur:
Ég sendi þér pm....
Moli:
Kannski á Kiddi Borg-Warner kassan ennþá?
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=64411.0
--- Quote from: Kiddi ---Borg Warner ST10 4-speed gírkassi. Gírkassi sem þarfnast uppgerðar, 26 spline input og 32 output. Kemur úr 2nd gen 77-78 Trans Am..... 60 þús.
--- End quote ---
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version