Author Topic: Evo III tryllitæki til sölu! 11,7 @115Mph - útsöluverð!!  (Read 2040 times)

Offline jonnzy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Mitsubishi Evolution III


Árgerð 1995 , skráður á götuna lok 99 (fluttur inn 2009)
Ekinn 138 þús (allt nýtt í mótor í 127þús)
Hvítur

bíllinn er með aukahluti fyrir yfir milljón


4G63 2.0L Turbo 350 hö
Manley pistons 9.0:1,
Manley H beams rods ,
ACL race legur,
Eagle sveifarás,
downpipe með HKS endakút,
5gíra BSK
4WD
ACT Kúpling
D2 Coilover complete fjöðrunarkerfi sem hægt er að stilla á alla vegu
5 gata nöf og nýjar bremsur dælur diskar og klossar
17" Kosei K1 Lightweight felgur og Toyo R888 götu slikkar 215/45ZR17


Það sem er búið að gera er búið að taka vélina í gegn allt nýtt í honum

nýjir stimplar, stangir, olíudæla, vatnsdæla, tímareimasett, höfðu og stangalegur, og sveifarás.
nýjir diskar framan og aftan, klossar framan og aftan. hjólalegur að framan báðar Ballansstangarendar allir nýjir.



Besti tími á kvartmílu 11.7 @115,4mph

Hann er með hægri handarstýri!
Nýsprautaður toppur og ný framrúða (mars 2013)

bíllinn er mappaður og er með lunch control ofl ofl hann má blása 26-27psi hann er núna í 22 psi

ef það eru einhverjar spurningar þá er síminn 6626508



verð 1,8 , skoða skipti
Staðgreitt 1,5

Tilboð 1,2 cash!
Í því ástandi sem hann er, þarf að skipta um pakkdós í drifi að framsn sem smitar olíu, svo er smá sprunga í afturstuðara og útvarpið er ótengt og rafmagnsljósið blikkar, þarf að kíkja á alternator líklegast
« Last Edit: August 26, 2013, 13:55:51 by jonnzy »

Offline jonnzy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Evo III tryllitæki til sölu! 11,7 @115Mph - útsöluverð!!
« Reply #1 on: August 25, 2013, 19:28:21 »
...