Kvartmílan > Almennt Spjall

Vantar Malibu í Myndatöku

(1/1)

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Okkur hjá Mótor & Sport vantar mikið að fá Chevrolet Malibu 1978 eða eldri í myndatöku fyrir blaðið.
Þetta þarf helst að vera standard 4. dyra bíll og vel með farinn.

Þeir sem eiga svona tæki eða gætu vitað af einum slíkum endilega látið okkur vita.
Póstfangið okkar er:  halfdan@motorogsport.is

Kv.
Hálfdán.

Hr.Cummins:
RIP
666

:?: :?: :?:

Kristján Skjóldal:
held að hér fyrir norðan sé eitthvað til ef allt um þrítur

Navigation

[0] Message Index

Go to full version