Author Topic: Jæja eigum við að lífga deildina upp.  (Read 5402 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« on: June 30, 2013, 17:20:00 »
Hafa menn einhvern áhuga á því að hittast þegar vel viðrar og fara saman á smá rúnt.

Það væri hægt að stofna grúppu á facebook og þegar einhverjum dettur í hug að fara á rúntinn þá fer SMS á alla meðlimi í þeirri grúppu.

Spurning að liðka aðeins til í reglunum og ekki miða eingöngu við gamla V-8 ameríska dreka heldur leyfa 6cyl að vera með líka.

Við búum á litlu landi og flóran er ekki svo stór hjá okkur.

Endilega komið með hugmyndir svo við getum haldið þessari deild lifandi.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #1 on: June 30, 2013, 17:34:49 »
Mér líst mjög vel á þá hugmynd.  Um að gera að fá sem flesta með  \:D/
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #2 on: June 30, 2013, 18:13:50 »
Er ekki tilvalið að kíkja rúnt uppá Akranes um næstu helgi (írskir dagar) ?? Fornbílafjelag borgarfjarðar og krúser verða með sýningu á laugardeginum og verður tekinn rúntur um bæinn. Endilega sendið póst á bílaklúbb vesturlands sem koma til með að halda þessa sýningu, þeir eru á facebook.
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #3 on: June 30, 2013, 20:28:28 »
Flott og gott að einhver sýni frumkvæði að auglýsa rúnt. Ég er einn af þeim sem var fenginn í að sitja í "stjórn" þessarar deildar þegar hún var endurvakinn fyrir um 3 árum. Ég hef því miður engan tíma til að sinna þessu og ef einhver er til í að rífa þetta upp væri það ekkert annað en helber snilld.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #4 on: July 01, 2013, 23:01:19 »
Ég skal glaður taka þátt í að skipuleggja svona ef einhver getur bent mér á mopar frá 67-72 til sölu  :mrgreen:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #5 on: July 01, 2013, 23:26:01 »
Ok þá er kominn skipuleggjandi að þessu :),veit um Valiant 1967 2ja dyra til sölu á Akureyri,300 kall ,ef þú vilt. 8-)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #6 on: July 02, 2013, 06:42:19 »
Ég skal glaður taka þátt í að skipuleggja svona ef einhver getur bent mér á mopar frá 67-72 til sölu  :mrgreen:

Veit um einn '71 Charger ef þú hefur áhuga, en hann er ekki ókeypis. Sendu mér skilaboð ef þú vilt vita meira.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #7 on: July 02, 2013, 07:16:45 »
Ok þá er kominn skipuleggjandi að þessu :),veit um Valiant 1967 2ja dyra til sölu á Akureyri,300 kall ,ef þú vilt. 8-)

Ég veit af þeim bíl og er búinn að ræða aðeins við eigandann en áhuginn virðist ekki alveg liggja í þeim bíl..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Jæja eigum við að lífga deildina upp.
« Reply #8 on: July 02, 2013, 08:22:47 »
Ok þá er kominn skipuleggjandi að þessu :),veit um Valiant 1967 2ja dyra til sölu á Akureyri,300 kall ,ef þú vilt. 8-)

Ég veit af þeim bíl og er búinn að ræða aðeins við eigandann en áhuginn virðist ekki alveg liggja í þeim bíl..

hva meinarðu, gætir gert hann að geggjuðum sleeper 8-)

67 Valiant Pro St. Drag racing Street Car Mr. Happy
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32