Author Topic: eru til klifur hjól á íslandi?  (Read 4023 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
eru til klifur hjól á íslandi?
« on: February 10, 2004, 00:15:16 »
Ég var að velta því fyrir mér hvort það séu til einhver kletta klifur hjól (trials) á íslandi. T.D. eins og þessi sem eru hér.  www.gasgas.com
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Steini

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 262
    • View Profile
eru til klifur hjól á íslandi?
« Reply #1 on: February 10, 2004, 13:21:50 »
firebird400

Það komu einhver Montesa trail hjól til landsins ca. 1977 - 1980.
Steini Tótu átti trail hjól lengi vel, veit ekki hvaða tegund.

Þetta er örugglega skemmtileg jafnvægisíþrótt.

Steini

Offline Samúel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
eru til klifur hjól á íslandi?
« Reply #2 on: February 11, 2004, 00:05:11 »
Mágur minn á svona hjól, það er á akureyri, ég held að hann hafi aldrei notað það. Það hangir bara uppá vegg fyrir norðan og hann býr núna í noregi. þvílík synd :cry: ég væri alveg til í að prófa :twisted:
Ég held að það sé nýlegt hjól
Ford Ranger '91 hundabíll
Willys CJ-5 +80cm AMC "Glyðran"
Chevy Astro 39,5" ZZ4 350 TPI  draumur
Gmc Vandura '82 sárt sakknað
Clio RT '91 held hann sé enn á lífi
Legacy 2,0 '92 yfirtekin af músum