Author Topic: Race fuel  (Read 1896 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Race fuel
« on: May 26, 2013, 22:31:49 »
Sælir félagar.

Eins og flestir eru búnir að reka sig á þá er allgjört hallæri í race bensini á íslandi í dag.
Ég tók upp á mitt einsdæmi að flytja inn bensin fyrir mig og nokkra félaga
og var niðurstaðan ásættanleg.
Vegna töluverðar fyrirspurnar um hvort ég ætli að gera þetta aftur þá
ætla ég að bjóðast til þess hér með.

það bensin sem ég er að taka er frá Renegade race fuel.

hér er heimasiðan hjá þeim a upplysingarnar.

http://www.renegadepro1.com/Renegade/?page_id=9

það bensin sem ég tók inn seinast voru þessar týpur

renegade pro 114+ ,200L tunnan af því kom inn á sirka 150.000

renegade pro 116+ ,200L tunnan af því kom inn á sirka 155.000

renegade pro 120 nitrous  ,200L tunnan af því kom inn á sirka 165.000

Til að þetta borgi sig þá þurfa að vera lágmark 4


ef menn hafa áhuga þá hafiði samband við mig í síma 7715631
eða email  Krissihaflida@gamil.com
Kristján Hafliðason