Author Topic: gamall Ford Mustang  (Read 3852 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
gamall Ford Mustang
« on: January 15, 2014, 20:14:12 »
jæja. þá hef ég keypt þriðja mustanginn.. hvort það sé gott eða slæmt vil ég helst ekki spá allt of mikið í :)
en það sem ég veit er að þetta er þrælgóður bíll þó hann þurfi ást sumstaðar :)
þetta er semsagt annar 1995 GT blæjubíllinn sem ég eignast og mun þetta vera sá hvíti.
eftir eitthvað tjon þá var hann gerður upp og málaður blár :)
semsagt þessi herna


svo var hann seldur fyrri eiganda svona



ég hef nu ekki heyrt alla söguna
en hann var tekin í gegn, málaður blár. sett ny blæja á hann og innrétting ur 04 premium bíl :)
sett aftermarket onepeace frammljos sem er nánast ómögulegt að stilla og þessvegna er hann með endurskoðun..
það var það eina sem sett var ut á þegar ég fór með hann í skoðun daginn eftir að ég fékk hann á numer







een núna er hann skítugur deily beaterinn minn.



væri kannski ekkert alvitlaust að líma numeraplötuna á að framan áður en þetta verður vandamál hjá þjónum landsins...



hef ekkert planað með hann, en drep langar að setja hann á 17" bullit felgur og fá veltiboga afturí með bremsuljósi. svona fyrst að maður fékk með honum blæjukúpinn yfir aftusætin og blæjuna þegar hun er niðri :)

annars er eitthvað helvítis vesen á blæjuni.. nær ekki almennilega að togast saman á einum liðamótunum sem veldur því að bílstjóra rúðan gapir smá því toppurionn er siginn í miðjuni

postur 2

jæja. ég skutlaðist á selfoss á þessu og var logandi smeikur um að fjuka útur honum í skiðaskálabrekkuni, svo ég ákvað þegar ég kom aftur til byggða að skreppa með hann upp í vinnu í tunguhálsinum og skoða hvað gæti auli eins og ég í þessu litla en agalega mikla vandamáli :S
þannig að ég fann mér spreybrúsa og málaðu felgurnar glans svarta :D
eftir að hafa hugsað um þessa blæju í eiturgufunum þá fattaði ég að það vantaði lista á blæjuna við frammrúðu. hann var tekinn beyglaður úr aftur sætinu og réttur, teigður og svona.. "látinn passa" sæmilega :D og svo smurði í allar lamirnar í henni og slakaði aðeins á hífi vírnum. og viti menn. þetta er betra en nýtt og bilar þá bara seinna :D
svo þegar gufurnar runnu loks af mér og ég fór að sjá hluti aðeins skyrar þá mundi ég eftir að numeraplatan þyrfti víst lika að vera að framan, svo ég festi hana á og stóð stoltur fyrir framan bílinn nokkuð ánægður með dugnaðinn í manni, en sá þá skyndilega helvítis endurskoðunar miða kvikindið. og þá kveiknaði á peruni. sem gerist ekkert of oft og ég mundi tilhvers miða fjandinn væri grænn en ekki gulur.. svo ég ákvað að fara að fikta eitthvað í frammljósunum. festi þau upp á nytt i sleðana.. þá auðvitað fór bíllinn bara að lýsa eins hann hefði aldrei lyst áður. þannig á morgun er að bruna með bílinn í skoðun  aftur og fá eitthvað aðeins öðruvísi miða á hann..

en herna eru einhverjar myndir



orðinn vindheldur þarna. nuna er bara að biða eftir því hvort hann sé regnheldur líka :D

finnst hann helvíti vígalegur svona dölkkblár og svartur :)



helvítis frammljósin farin að haga sér



vantar einhvern snilling til að aðstoða mig við að regnhelda hann betur :)
thx :)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: gamall Ford Mustang
« Reply #1 on: January 15, 2014, 22:16:36 »
bara fá ein svona fyrir hann  :mrgreen:

http://www.smoothline.com/mustang_cobra.php
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: gamall Ford Mustang
« Reply #2 on: January 15, 2014, 22:30:39 »
bara fá ein svona fyrir hann  :mrgreen:

http://www.smoothline.com/mustang_cobra.php

já maður djöfull væri það awesome :o hvar finnur maður svona?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur