Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Götuspyrna. 20 ára Afmælismót B.A
(1/1)
Bílaklúbbur Akureyrar:
N.k Laugardag 25.05. Kl 14.00 fer fram keppni í Götuspyrnu á Akstursíþóttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg.
Keppni hefst kl 14.00 og keppt verður í öllum flokkum Bíla og Mótorhjóla.
Skráning keppnistækja fer fram á emaili kristjan@ba.is og lýkur skráningu kl 23.59 Miðvikudaginn
22.05.2013.
Verið velkominn á Spyrnuveislu B.A
Navigation
[0] Message Index
Go to full version