Myndin fjallar um Don "The Snake" Prudhomme og Tom "The Mongoose" McEwen, og verður frumsýnd vestra í haust og væntanlega sýnd hér einhverju seinna.

Það gleður mig að kynna fyrir ykkur að vinna við að fá myndina í íslensk kvikmyndahús er vel á veg komin.
Samningar standa yfir varðandi sýningarréttinn hjá leyfishöfum núna og vonandi tekst vel til svo við getum fjölmennt í bíó.
Nánari fréttir koma þegar efni standa til.