Author Topic: Hvað er til ráða?  (Read 4012 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Hvað er til ráða?
« on: May 13, 2013, 07:15:25 »
Ég er í smá vanda, málið er að ég keypti bíl sem var auglýstur hér eða rétta skipti á sléttu.
Gaurinn hefur verið að draga það að skila inn tilkynningu þannig að bíllinn er ekki kominn á mitt nafn.
Nú var ég að komast að því að helv.. bíllinn er veðsettur fyrir allavega þrefalt kaupverðið.

Ég er að spá, hvernig hafa menn leyst svona mál?
Ég er sko ekki að sjá þennan gaur losa veðið af bílnum

 :evil:  :twisted:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvað er til ráða?
« Reply #1 on: May 13, 2013, 12:09:10 »
Ég held það sé ekkert sem þú getur gert nema biðja gaurinn fallega (eða hæfilega fallega) um að losa veðið af bílnum. Ef bíllinn er veðsettur fyrir margfalt kaupverðið þá er einfaldlega skráningin á honum ónýt ef ekki er hægt að losa veðið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvað er til ráða?
« Reply #2 on: May 13, 2013, 13:50:53 »
Keyptirðu virkilega bíl án þess að athuga hvort það væri áhvílandi á honum eða var það sett á hann eftir að kaup fóru fram (sem er ólöglegt).
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hvað er til ráða?
« Reply #3 on: May 13, 2013, 17:57:19 »
Ég veit ekki hvenær þetta veð kom á bílinn, þarf að komast að því.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Hvað er til ráða?
« Reply #4 on: May 13, 2013, 22:47:05 »
Ert þú búinn að skila inn eigendaskiptum af hinum bílnum? og hefuru eitthvað í höndunum um kaupin, s.s. afsal eða eitthvað slíkt sem getur sannað hvernig kaupin fóru fram?

Ef svo er ætti að vera mögulegt að láta þau ganga til baka,en svona mál eru alltaf frekar snúin
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hvað er til ráða?
« Reply #5 on: May 13, 2013, 22:50:46 »
Já ég skilaði mínu strax eins ætlast er til.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name