Author Topic: Vantar handbremsuhandfang  (Read 1226 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Vantar handbremsuhandfang
« on: May 12, 2013, 17:24:27 »
Lýsi eftir einhvers konar handfangi sem hægt væri að nýta til að virkja handbremsu. Gæti verið til dæmis ættað úr Jeep Cherokee. Hélt ég ætti svona til en eitthvað hefur lagerhaldið brugðist því það finnst hvergi! Ekki verra ef einhverjir nothæfir barkar geta fylgt.


Kiddi S: 869-7544.

ATH. Einkaskilaboð virka mjög illa í mínu tilfelli... ég er ekki alltaf að fylgjast með þeim.
Kristinn Magnússon.