Author Topic: Ford Ranger 84  (Read 1968 times)

Offline NovaFAN

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 203
    • View Profile
Ford Ranger 84
« on: May 08, 2013, 05:56:30 »
Til sölu er Ford Ranger, staðsettur í Neskaupsstað,

Árgerð 1984
351w (árgerð 74 skilst mér)
Gírkassi úr Benz rútu (eldgamall, með stórsniðugum lágum fyrsta gír)
millikassi úr Ford ( árgerð 74 skilst mér)
D44 / 9" úr gamla Bronco ( árgerð 74 skilst mér)
Trexus Dekk eru afbragðs góð m.v. trexus ( sem sagt þau eru alls ekki góð )
Fer í gang og keyrir og gerir, er meira að segja með skoðun í einhverja mánuði enn held ég

ég veit ekki hvað hann er keyrður mikið, ábyggilega helling
Ég er ekki á leiðinni til Reykjavíkur á honum neitt á næstunni
Bíllinn er á Neskaupstað
Ég keypti hann fyrir löngu síðan því ég ætlaði að vera jeppakall, kemur í ljós að ég nenni því ekki, og er búin að keyra bílinn sirka 100km

Ég vil fá 350 þús fyrir hann og skoða öll skipti

Myndir hér
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1707996
Þórarinn Elí Helgason