Author Topic: Fyrsta driftkeppni sumarsins 11. maí 2013  (Read 2290 times)

Offline lamb1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Fyrsta driftkeppni sumarsins 11. maí 2013
« on: May 04, 2013, 22:24:37 »
Fyrsta driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 11. maí.

Keppni hefst kl 13:00 og það kostar 500 kr inn fyrir áhorfendur. (frítt fyrir 12 ára og yngri)


Dagskrá:

9:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast.
12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst
13:00 Undankeppni hefst
14:00 Útsláttarkeppni hefst

Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00

.
Skráning er hafin.
Til að skrá sig þarf að senda mail á driftdeildaih@gmail.com


Í mailinu þarf að koma fram:
Nafn ökumanns.
Bílnúmer ökutækis.
Gerð ökutækis.
Símanúmer ökumanns.
símanúmer og nafn aðstandanda

keppnisgjaldið eru litlar 4.000kr og leggjast þær inn á:
Rkn: 545-14-404231
Kt: 611002-2030


Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 10. maí

Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)



Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ

hér er það keypt: http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/

Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.


Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum.

Kv. Haukur Gíslason
fh. Driftdeildar AÍH