Author Topic: /SELDUR\ 4th gen Camaro til sölu  (Read 8447 times)

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
/SELDUR\ 4th gen Camaro til sölu
« on: September 01, 2012, 01:49:31 »
Chevy Camaro Z28
1993
Dökkrauður
LT1 - 5,7l. V8
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn 122þ. mílur

Búnaður:

Leður
Rafmagn í sætum, rúðum og speglum

Ástand:

Í heldina er hann í fínu standi, það sér aðeins á lakki hér og þar og þarf ný dekk að framan.
En það er nýlega búið að skipta um bensíndælu og síu, skipta um slithluti í hjólabúnaði svo sem spyrnufóðringar og fl.
Búið er að yfirfara mótor, skipta um tímakeðju og hjól, viftureim og ýmsar pakkningar. (Fyrir utan heddpakkningar en góð þjappa er og hann brennir ekki olíu.)
Ný olía og sía er á skiptingu og hún er í góðu standi ásamt drifi.
Eina sem hægt er að setja útá er að stundum svíkur startarinn og þarf 2 tilraunir til að hann starti

Frekari upplýsingar:

Hann er með SS húddi og spoiler
Filma í afturrúðu
Hann er á Corvettu felgum, 9,5" breiðar að framan og 11" breiðar að aftan. Afturdekk eru ný og því gott grip á þessum nýju og breiðu dekkjum!
Komnir eru stífari ventlagormar í mótor en hann er að öðru leyti óbreyttur að ég held.



Verðhugmynd: 999þ.
Helst engin skipti.

Hafið samband í einkaskilaboðum hér.

Myndir:







« Last Edit: May 04, 2013, 23:46:24 by Corradon »
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #1 on: September 02, 2012, 11:31:49 »
...
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #2 on: September 06, 2012, 18:10:31 »
Gott eintak sem vel hefur verið hugsað um.
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #3 on: September 08, 2012, 22:31:20 »
.....
« Last Edit: January 21, 2013, 00:51:45 by Corradon »
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #4 on: September 15, 2012, 22:50:43 »
Soundar vel!
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #5 on: September 24, 2012, 22:07:40 »
Skoða skipti ...
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #6 on: October 02, 2012, 20:49:18 »
....
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #7 on: October 23, 2012, 18:07:06 »
Skoða skipti á auðseljanlegum bíl.
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #8 on: January 20, 2013, 22:52:54 »
Flottur fyrir sumarið.
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #9 on: February 20, 2013, 22:06:48 »
....
Brynjar Harðarson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: 4th gen Camaro til sölu
« Reply #10 on: April 30, 2013, 21:29:16 »
Styttist í sumarið og fyrstu keppni!
Brynjar Harðarson