Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

TS flokkur

(1/1)

Kristján Stefánsson:
Er búið að breyta reglunum í þessum flokki, Er ekki annars rétt munað hjá mér að það hafi verið 10.99 sek limit í flokknum en ekki 11.50 sek.
http://www.kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur

baldur:
Já ég held það sé rétt munað hjá þér. Mig minnir að við höfum breytt þessu til þess að þarna gætu samkeppnishæfir bílar verið án veltiboga og til þess að það væri skýrari munur á þessum götubílaflokkum, TS, TD og HS.

Kristján Stefánsson:
Hvenær var þessu breytt ?
Voru menn farnir að keyra undir tíma í þessum flokk ?

Jón Bjarni:
Þessum flokki var ekki breytt svo mig minnir.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version