Author Topic: Oldsmobile Delta Royal 1978  (Read 6385 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Oldsmobile Delta Royal 1978
« on: February 04, 2010, 13:12:42 »
Sælir.

Ég er að spá hvort einhver viti um afdrif þessarar eðal bifreiðar
sem ég átti frá "87 til "88.
Það síðasta sem ég heyrði er að hann hafið endað upp á Akranesi :???:
Númerið sem var á honum þegar ég átti hann var R 29941.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #1 on: February 05, 2010, 00:43:17 »
hvernig litur var/er annars á þessum?
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #2 on: February 05, 2010, 01:01:34 »
Skráningarnúmer: R29941
Fastanúmer: EÖ764
Verksmiðjunúmer: 3N69N8M182897
Tegund: OLDSMOBILE
Undirtegund: DELTA 88
Litur: Svartur
Fyrst skráður: 15.06.1978
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.01.1990

Böddi reif 1 eða 2 her á sinnum tima
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #3 on: February 05, 2010, 07:06:27 »
Ok, minn var búið að sprauta gráan og einnig var búið að
setja í hann 350 Olds (upptekin af Vagnhjólinu :mrgreen:)
og TH350 kassa.
Af einhverjum ástæðum var ekkert átt við hlutfallið í hásingunni
því orginal er það 2,56:1 [-X.
Enda þegar maður var að dóla þetta á 90 (samkvæmt hraðamæli)
þá voru aðrir hraðamælar að sína 120 :roll:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #4 on: February 05, 2010, 09:22:02 »
Einn eða tveir delta 88, '78 í Fáskrúðsfirði og gætu hugsanlega verið þar enn, á sveitabæ sem ég man nú ekki hvað heitir í dag..
Annar var allavega með 350 mótor, mikið meira veit ég ekki..

Skal reyna að grafa upp myndir, á að eiga þær
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #5 on: February 05, 2010, 10:53:10 »
Þessir bílar komu með Diesel 350 og TH200, gæti hafa verið TH250.
En sá sem að ég held að viti mest um þessa pramma
sé Leó M. Jónsson.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Lundi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #6 on: February 22, 2013, 21:27:56 »
Veit að þetta er nærri því 1000 ára gamall póstur en ég átti eitt sinn Deltu sem passar við þessa lýsingu nema hann var með Numerið Y5540,,,,en sá bíll er löngu rifin

Víðir Lundi Hjartarson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #7 on: February 24, 2013, 12:37:19 »
Ok hvenar áttirðu hann?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #8 on: February 26, 2013, 12:34:08 »
Veit að þetta er nærri því 1000 ára gamall póstur en ég átti eitt sinn Deltu sem passar við þessa lýsingu nema hann var með Numerið Y5540,,,,en sá bíll er löngu rifin




Svona :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Lundi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #9 on: March 19, 2013, 12:31:15 »
http://www.pbase.com/gambri4x4/image/11690387

Meira akkurat svona.

Þessi Olds olli mér óþarflega oft veseni með Lögguna þar sem ja Hraðamælirinn sýndi ekki réttar tölur td tekinn á 140 km .egar mælirinn var bara á rétt rúmlega 90 km
Víðir Lundi Hjartarson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #10 on: March 31, 2013, 18:56:24 »
Átti einn minnir 78 sem hafði verið ráðherrabíll hjá Einari Áústssyni. Bílinn var svartur með rauðri plussinnréttingu og 350 disel, alvöru sukkari.

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Oldsmobile Delta Royal 1978
« Reply #11 on: April 13, 2013, 21:04:38 »
ég  á leifarnar af oldsanum sem einar átti