Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Leit að bílum og eigendum þeirra.
»
Hvítur 1977 Trans Am?
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: Hvítur 1977 Trans Am? (Read 3788 times)
Yellow
Staged and NOS activated
Posts: 534
MOPAR & BMW !!!!!
Hvítur 1977 Trans Am?
«
on:
April 09, 2013, 23:35:51 »
Þar sem að ég að Bústað upp í Borgarfirði, rétt hjá Bifröst og Hreiðavatni og hef alderi séð umrædda Bíl,
Ég sá semsagt hvítan '77 Trans Am sem leit út fyrir að hafa rúllað úr verksmiðjuni núna, hvaða Bíll er þetta og á hann einhverja sögu hér
Logged
Gunnlaugur Berg Sturluson
Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2
Kowalski
Pre staged
Posts: 331
Re: Hvítur 1977 Trans Am?
«
Reply #1 on:
April 09, 2013, 23:48:39 »
Þú hefur væntanlega séð X-1977 sem var keyptur nýr til landsins.
Hérna er eittvað
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=26347.0
Logged
Egill Arason
1995 Chevrolet Camaro Z28
Maverick70
Staged and NOS activated
Posts: 765
Re: Hvítur 1977 Trans Am?
«
Reply #2 on:
April 10, 2013, 11:14:55 »
er nokkuð viss um að þessi bíll sem að þú sást er úr Njarðvík, skoðaði hann þar í janúar, eigandinn á einnig húsnæði í Borgarfirðinum og sagðist keyra öðru hvoru á trans-am á milli
Logged
1965 vw bjalla
Heimir Kj.
íbbiM
Staged and NOS activated
Posts: 1.851
Re: Hvítur 1977 Trans Am?
«
Reply #3 on:
April 12, 2013, 13:28:31 »
x1977 er búinn að vera á ferðinni síðustu daga
Logged
ívar markússon
www.camaro.is
Hr.Cummins
Staged and NOS activated
Posts: 1.085
Re: Hvítur 1977 Trans Am?
«
Reply #4 on:
April 12, 2013, 15:45:09 »
Bíllinn sem að Daníel í IceRental á
Eða er þetta hvíti bíllinn úr Garðinum kannski
Logged
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40
Maverick70
Staged and NOS activated
Posts: 765
Re: Hvítur 1977 Trans Am?
«
Reply #5 on:
April 12, 2013, 21:37:52 »
iceRental, það passar, býr á akurbraut
Logged
1965 vw bjalla
Heimir Kj.
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Leit að bílum og eigendum þeirra.
»
Hvítur 1977 Trans Am?