Kvartmílan > Ford

Mustang sýningin í Brimborg 20. apríl 2013

(1/2) > >>

Mustang Klúbburinn:

Laugardaginn 20. apríl, verður haldin hin árlega Mustang sýning í Brimborg.
Það stefnir í hörku sýningu og þar á meðal verða nokkrir Mustang bílar sem hafa ekki verið sýndir áður.

Buddy:

Buddy:
Hæhæ,

Hér er vídeó af sýningunni þegar það var búið að stilla henni upp  8-)

Mustang sýningin 2013/ Mustang show 2013

Kveðja,

Björn

emm1966:
Glæsilegt, vel gert.

Buddy:
Takk fyrir  8-)

Kveðja,

Björn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version