Author Topic: 666 Cubic  (Read 9379 times)

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
666 Cubic
« on: November 10, 2008, 14:18:02 »
Svona til að vera ekki að stela öðrum þræði undir þessa ofurvéla umræðu (nóg er nú gert af því) þá ætla ég aðeins að svara Auðunni.
 
Þessi vél er svo sem ekkert hjartans mál fyrir mig þó menn gæti haldið annað miðað við fyrri skrif, en segir það sig ekki svoldið sjálft að vél sem er 666 cubic og kostar í kringum 100.000 $ að það sé ekki einhver torfærurella sem einhver snillingur er búinn að setja saman út í skúr og telur vera 1000 hö. +. Þessi vél var dyno testuð í Ameríku og er Sæmi með það á blaði til staðfestingar hjá sér, en ég er ekki með þær tölur hjá mér en ég skal reyna koma með þær sem fyrst hérna inn.
 
Ég á nú alveg von á því Auðunn að þú getir lesið þér til um þessa vél einhverstaðar og átti ég nú ekki von á því að þú drægir þessar tölur í efa þar sem að mér skilst þú sért mjög fróður um V8 vélar, ég veit aftur á móti ekki mikið um vélar en ég kann að nota þær  :)

Ég er líka búinn að heyra margar sögur um ofurvélar í gegnum tíðina bæði í torfærunni og einnig í kvartmílunni. Ég man vel eftir því í kringum ´79 að þá átti vélin í Camaro-inum  hans Örvars að vera 700 hö. sem getur svo sem vel verið  :roll:
 
Menn hafa verið mjög gjarnir á það í gegnum tíðina að ýkja hestafla tölur í bílunum sínum og þekki ég það vel af Willys samfélaginu sem ég er búinn að hrærst í síðustu 18-19 ár. Ég hef alltaf sagt að ég sé bara alveg sáttur með mín 250 hö+ sem ég fæ útur 360 Amc vélinni minni, oft hefur maður nú heyrt af svoleiðis mótotum sem eiga að vera 400 hö en ég veit að það er bölvuð vitleysi í flestum tilfellum.

Ég ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni enda ekki neinn snillingur í vélum.

Ps. Ég skal koma með myndir mjög bráðlega
« Last Edit: November 10, 2008, 15:47:05 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #1 on: November 10, 2008, 15:38:12 »
Gætir þú gert greinaskil í þessari grein..maður fær hausverk á að lesa þetta.
Kristinn Jónasson

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #2 on: November 13, 2008, 01:58:17 »
Held að vélin í Örvars bíl hafi alveg skilað því sem henni var ættlað, átti góð met án þess að vera á gasi.......svo ekki sé talað um að bíllinn var að mér skilst seldur á safn elendis sökum þess að það var allt í þessum bíla ALVÖRU STUFF...........á sínum tíma

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #3 on: November 13, 2008, 03:04:50 »
Manstu hver smíðaði þessa vél Kristján eða úr hverju hún kom?Það er ekkert athugavert við þessa tölu

Vél sem er 666cid þarf ekki nema 1,5hp á cid til að skila 999hp


666cid og FI skilar allveg örugglega 1000+
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #4 on: November 13, 2008, 09:45:03 »
þessi vél er án efa sú flottasta sem á þetta sker hefur ratað =D> og er maður bara grænn af öfund [-( til hamingju með hana :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #5 on: November 13, 2008, 13:12:26 »
Ég fer hugsanlega í kvöld eða um helgina að taka myndir af dýrðinni, ég set þær þá hérna inn og meiri upplýsingar um vélina.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #6 on: November 15, 2008, 07:15:09 »
Sæmi sendi mér þessi mynd af vélinni í tölvupósti í gær.
Svona lítur svo dýrðin út

Kem með meiri upplýsingar síðar
« Last Edit: November 15, 2008, 07:16:58 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #7 on: November 15, 2008, 10:19:05 »
úúúúúúúú mér langar að kreista þessa aðeins \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #8 on: November 17, 2008, 08:22:13 »
VÓ   =D>
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #9 on: December 09, 2010, 12:49:03 »
Svona lítur dýrið út kominn í Willys  \:D/





Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #10 on: December 09, 2010, 16:18:44 »
Þetta er skuggalega flott  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #11 on: December 09, 2010, 18:59:14 »
OMFG þetta er fegurð
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #12 on: December 09, 2010, 19:57:26 »
þessi er svakalegur :shock:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #13 on: December 09, 2010, 22:00:10 »
Allveg vel keppnis  8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #14 on: May 02, 2013, 15:58:17 »
Nú geta efasemdar mennirnir lokað á sér þverrifunni !!!!!!   :lol:

Sæmi fór í gær á fjöll á Ofur Willys-inum   \:D/
Aldrei hefur svona öflugur mótor farið á fjöll 1200 dyno testuð hö

Reyndar var Sæmi í smá hitavandamáli þegar hann þurfti að beita bílnum af einhverju viti en það verður lagað fljót enda kannski svolítið erfitt að kæla niður 1200 Hö í fjallajeppa , mennirnir í Ameríku hreppi sögðu þessa kælingu vera nóg en eins og stundum áður höfði þeir ekki alveg rétt fyrir sér  ;)





Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #15 on: May 02, 2013, 17:56:59 »
Swagalegur bíll, vér viljum sjá VIDEO!!
Einar Kristjánsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 666 Cubic
« Reply #16 on: May 06, 2013, 00:13:34 »
Hitti þennan áðan á Olís v/ Gullinbrú...

Hrikalegur, og hljómar eins og vel streetable mótor... ekkert brjálað lobe eða klikkun neitt...

1200hp :shock: Það er náttúrulega EXTREME TO THE MAX :!:

Hásingadót er flott líka, sá að hann var með "Top-Drive" pinion framhásingu...

Var alveg gapandi yfir þessu stuffi... Pústfrágangur mætti vera flottari samt finnst mér...

Truflað silsapúst myndi kóróna helv' kvikindið...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40