TIL SÖLU: Honda Civic V-Tec ´01 model 160hö. ekinn 169.253km.
Nýtt í bílnum: Nýtt pústkerfi alla leið fram í grein, Nýjar legur bílstjóramegin að aftan og farþegamegin að framan, og nýleg lega v/m að framan. Nýir stýrisendar, Nýsmurður og var einnig skipt um olíusíur og rúðuþurkublöð, skoðaður 2013 (næsta skoðun í ágúst) Síðast skipt um tímareim í 117 þús. km.
Með fylgja tveir umgangar af dekkjum á felgum- Michelin nagladekk á felgum og svo vetrardekk án nagla einnig á felgum. Varadekk, felgulykill og tjakkur. Vel með farinn og eyðir ekki mikið.
Ásett verð 450.þús. og Engin skipti.
Þetta er sett inn fyrir annann svo áhugasamir hafi samband í síma: 846-3249 Sverrir. Eða sverrirgudmundur@hotmail.com.