Author Topic: Til sölu: Honda krossari CR125 2007  (Read 4993 times)

Offline gunnars1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Til sölu: Honda krossari CR125 2007
« on: March 30, 2013, 22:18:36 »
Hjólið er vel með farið hefur fengið góða meðferð og regluleg olíu skipti. Alltaf geymt inni og legur og annað yfirfarið fyrir og eftir hvert sumar.

Hjólið er með nýjan stimpil ássamt því að vera með nýlega keðju og tannhjól.

Ásett: 340 þús

Óska eftir tilboðum

Fyrirspurnir á gunnar.omarsson@gmail.com

Sími: 6181441

Nóg af myndum :D