Númer getur verið frátekið á bíl þó það komi ekki fram á us.is, burt séð frá því hvort það sé bíl í því eða ekki. Fornnúmer eru skráð með bili á us.is, t.d. það sem Stebbi bendir á. Það er hægt að taka frá fornnúmer á bíl þó það sé ekki komið á hann, það þarf bara að tengja það fastanúmerinu. Ég á númer frátekið sem er sagt laust á us.is. Eina leiðin er að hringja í Umferðarstofu og fá það á hreint.