Author Topic: 1978 Cressida  (Read 1622 times)

Offline sindreh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
1978 Cressida
« on: March 21, 2013, 20:43:53 »
sćlt veri fólkiđ.

ég er ađ vera pínu bjartsýnn og er ađ leita mér ađ 1978 Toyota Cressida.. nánar tiltekiđ ţessi bíll
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=11848.0

var í minni eigu í stuttann tíma fyrir löngu síđan og vćri allveg til í ađ vita hvar ţessi er niđurkominn ef hann er ekki farinn í pressuna.

annars ef einhver veit um sama body af cressidu hér á klakanum má sá hinn sami endilega láta vita :)

Kv. S
Sindri Rafn Ragnarsson