Author Topic: Index í OF flokki?  (Read 3482 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Index í OF flokki?
« on: March 19, 2013, 14:24:21 »
Hæ mér langar að spyrja afhverju index eltir menn ekki niður hafi þeir farið undir index?Ég man nefnilega eftir því að hafa setið reglu fund fyrir fáeinum áraum þar sem  það var minnur mig samþykkt að ef menn færu undir þá myndi það elta þegar í stað.kV Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Index í OF flokki?
« Reply #1 on: March 20, 2013, 12:37:42 »
Sæll árni

Ef þetta hefur verið samþykkt, þá hefur þetta aldrei verið sett inn í reglurnar þannig þetta er það sem gildir í dag:

Quote from: OF flokkareglur
9.  Skuli ökutæki fara niður fyrir kennitímann sinn lækkar kennitíminn í samræmi við það sem að gerist í COMP (Competition) flokknum

Svona eru þá reglurnar um lækkun á indexi miða við NHRA reglurnar:

Quote from: NHRA reglur
COMPETITION INDEX CONTROL (CIC)
In an attempt to control runaway index situations in Competition eliminator, CIC will be in effect during eliminations at all NHRA Full Throttle Drag Racing Series national and NHRA Lucas Oil Drag
Racing Series divisional events. (National Open or any other nonpoints event will not carry permanent CIC adjustments.) Once a competitor adjusts a class index in two classes through a permanent CIC, that competitor is restricted to competition in the affected classes only and will not be allowed to compete in any other Comp class for the remainder of the current season. If a competitor adjusts a single class or does not adjust an index permanently, he/she will be allowed to compete in any Comp class. Any contestant running - .50 or quicker during eliminations (not during qualifying or time trials) will have his or her index adjusted by the amount he or she exceeds -.50 for the following round of eliminations.

In cases where two cars of the same class are paired, the race is conducted on a heads-up basis, regardless of any CIC considerations.

Any contestant who runs -.610 or greater in official eliminations will cause his or her respective class index to be permanently adjusted by an increment equal to the second decimal of the infraction, to a maximum of .10-second, following the event. The CIC adjustment will be conducted with two plateaus and will follow the chart below:
Runs Under Adjustment Runs Under Adjustment
.60 .00 .71 .06
.61 .01 .72 .07
.62 .02 .73 .08
.63 .03 .74 .09
.64 .04 .75 .10
.65-.70 .05 .76-greater .10

Examples: The adjustments for runs .610 through .649 under will continue to increase in .01-second increments. From .650 to .709 under, the adjustments will be at a fixed plateau of .05-second. From .710 through .749 under, the scale will again increase in .01- second increments. For runs .750 under and greater, the maximum cap will be fixed at a plateau of .10-second.

At events conducted at altitude-corrected tracks, all relevant altitude factoring will be used for event CICs and permanent CICs. Example: A contestant runs .620 under the altitude-corrected index. This will cause a permanent CIC adjustment to the sea-level index of .02.

Any contestant who posts an elapsed time during eliminations that would generate a permanent class index CIC adjustment (.610 or more under index), then fails to pass certification for the run (weight, fuel, etc., including “driving by” the scales) will automatically be disqualified from the event. The event will be charged against the competitor’s annual quota of scored events with zero points.

Þannig að til að index lækki hjá eitthverjum upp á braut þá þurfum við að byrja á að setja þessar reglur niður í 1/8 þannig til að lækka indexið hjá þér þarftu að fara sirka 0.39 undir index til að lækka það um 0.01 sek... ef við tökum þá td grétar sem er með index upp á 4,87(sett inn eftir minni :P ) þá þarf hann að taka tíma upp á 4.48 eða lægra til að lækka niður.


Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Index í OF flokki?
« Reply #2 on: March 20, 2013, 21:58:40 »
Það hefur einmitt oft verið talað um að index lækki fari menn undir index en mér finnst heldur djúpt á því miðað við dæmið að ofan !

Og þá lækkar það aðeins um 0.01 !

Væri ekki eðlilegra að það lækki strax þegar menn hafa farið undir index og staðfest ferð ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Index í OF flokki?
« Reply #3 on: March 20, 2013, 22:52:10 »
það er spurning hvort við þurfum að skoða það fyrir sumarið
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Index í OF flokki?
« Reply #4 on: March 21, 2013, 21:35:20 »
Það hefur einmitt oft verið talað um að index lækki fari menn undir index en mér finnst heldur djúpt á því miðað við dæmið að ofan !

Og þá lækkar það aðeins um 0.01 !

Væri ekki eðlilegra að það lækki strax þegar menn hafa farið undir index og staðfest ferð ?

Þetta lækkar samt indexið við hverja ferð sem farið er nógu mikið undir index. Svo eftir 10 ferðir er indexið búið að lækka um 0,1s.
Það er samt rétt að þetta er ansi mikið sem þarf að fara undir til þess að það byrji að lækka.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Index í OF flokki?
« Reply #5 on: March 21, 2013, 22:10:43 »
Það er auðvitað misjamt hvað mönnum finnst um þetta og að vísu er verið að nota reglur í kringum þetta sem eru gildar.En mér finnst hitt réttara,þar að segja það sem Frikki talar um.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.