Author Topic: Vantar 3:53 hluföll í GM 10 bolta 8.2 drif  (Read 1353 times)

Offline Trukkurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 49
    • View Profile
Vantar 3:53 hluföll í GM 10 bolta 8.2 drif
« on: March 17, 2013, 20:08:09 »
Vanta nýtt eða nýlegt 3:53 hlutfall (eða þar um bil) í GM 10 bolta 8.2 afturdrif. Á nýtt óopnað sett af 3:73 frá Motive Gear sem átti að nota, en finnst það heldur lágt. Gott væri að skipta, en ekki skilyrði.
Skúli K. 822-8080