Author Topic: Rauður chevelle SS í mosó?  (Read 4128 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Rauður chevelle SS í mosó?
« on: January 16, 2004, 15:29:59 »
Ég hef heyrt menn nefna þennan bíl og séð hann sjálfur þar sem ég nú bý í mos en er hann falur. Nú heyri ég að eigandinn sé að selja húsið sitt í Bugðutanganum svo ætli hann sé tilbúinn til að selja gripinn? Veit einhver eitthvað um eitthvað eða einhvern?
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Rauður chevelle SS í mosó?
« Reply #1 on: January 16, 2004, 16:11:55 »
kannski að Ásgeir Y. geti tjáð sig um málið mig minnir að hann þekki dóttur mannsins sem á bílinn  :!:

...svo fyrir þá sem vissu ekki þá er þetta hinn umræddi bíll!


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Rauður chevelle SS í mosó?
« Reply #2 on: January 16, 2004, 16:15:14 »
Sæll ég spurði eigandann fyrir ca. ári síðan hvort hann væri falur
en hann vildi ekki selja hann, þá en hver veit? prófaðu bara að bánka upp á hjá honum og spyrja hann að því.

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Chevelle 70
« Reply #3 on: January 19, 2004, 11:09:04 »
Ég talaði við þennan mann í nóvember,og hann tók það skýrt fram
að bíllinn væri EKKI til sölu.
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline HHS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 103
    • View Profile
Rauður chevelle SS í mosó?
« Reply #4 on: January 21, 2004, 22:16:54 »
Er þetta ekki dæmigert? Maðurinn sem á bílinn ætlar sér alltaf að gera hann upp enn einhvernveiginn verður aldrei úr því og á meðann drabbast bíllinn niður og verður að lokum ónýtur :?

Offline Bird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/ingla
Rauður chevelle SS í mosó?
« Reply #5 on: January 22, 2004, 18:25:28 »
Hann er búin að gera hann upp einu sinni, svo að hann ætti ekki að vera í vandræðum að gera það aftur!!!! :lol:  :roll:
Pontiac -

Power from the Gods ............................................