Author Topic: Mönin við brautina stækkar  (Read 2991 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Mönin við brautina stækkar
« on: March 17, 2013, 20:26:13 »
Íslenskir aðalverktakar eru að setja mikið af efninu sem kemur undan húsi íslenskra fræða í mönina við hlið brautarinnar.

Það koma á bilinu 10000 til 20000 rúmmetra af efni úr þessu verki hjá þeim og verður mönin að öllum líkindum kláruð út að begju á veginum sem liggur upp að brautinni.

Verkið er hafið og á að vera lokið um miðjan maí.

hér eru nokkrar myndir sem ég tók í dag.

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Mönin við brautina stækkar
« Reply #1 on: March 17, 2013, 20:32:52 »
snild \:D/ =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mönin við brautina stækkar
« Reply #2 on: March 17, 2013, 21:27:09 »
Glæsilegt!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Mönin við brautina stækkar
« Reply #3 on: March 18, 2013, 00:17:06 »
Flott , en eru þeir að borga fyrir þetta ?

Harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Mönin við brautina stækkar
« Reply #4 on: March 18, 2013, 08:28:06 »
Sælir,

já þeir greiða fyrir hvern rúmmetra.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Mönin við brautina stækkar
« Reply #5 on: March 18, 2013, 20:58:59 »
Ég held þetta muni bæta aðstæður við keppnishald töluvert, nú verður minni slysahætta vegna bíla sem stoppa á veginum þarna meðfram brautinni og einnig ætti hliðarvindur að minnka  :D
Kv. Jakob B. Bjarnason