Er með 220E benz og ætla að sjá áhugann fyrir honum og hvað fólk væri til í að borga fyrir svona Eðal Vagn.
Mercedes Benz 220E
Bensín
Ssk
95 árg.
Svartur Samlitaður
Ekinn: 302***
_
_
_
Rafdrifið Bílstjóra Sæti
Dökk Tau innrétting
Hiti í sætum
Rafdrifnar rúður frammí
Abs Kerfi
Meira Man ég ekki Akkurat núna en annars,
er þetta bara nokkuð eðlilegur benz
_
_
_
Annað:
Er með Endurskoðun útá brakfóðringu V/A og Spindilkúlu V/F
en ég á þetta bæði til glænýtt frá Tækniþjónustu Bifreiða.
Nýr miðstöðvarmótor.
Er að Setja aðra skiptingu í hann þar sem skiptinginn gaf sig um miðjan síðasta mánuð
en ég er ekki alveg viss um ástand þeirra skiptingu sem er að fara í hann en læt vita um það þegar ég veit meira um það.
Ný háspennukefli og kerti
_
_
_
Ef skiptinginn er góð þá klára ég hann og fer með hann í gegnum skoðun og þá hækkar hann í verði.
hann er á 17'' Low Profile Benz Felgum en hann selst ekki á þeim
En með Endurskoðun þá býst ég við að ég setji á hann 140.000Kr
með fulla skoðun 250.000Kr
En ég skoða skipti
en þið segið til hvort ykkur finnst þetta sanngjarnt verð og ég bara þarf þá að skoða það nánar hehe
En benz heldur sér alltaf í verði hef ég nú tekið eftir