Author Topic: Hittingur fimmtudaginn 7. feb. 2013  (Read 2390 times)

Offline Mustang Klúbburinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
    • Íslenski Mustang Klúbburinn
Hittingur fimmtudaginn 7. feb. 2013
« on: February 07, 2013, 00:14:12 »

Núna á fimmtudag 7. febrúar ætlum við að hittast hjá Hilmari að Rauðhellu 8 í Hafnarfirði kl. 20:00 (á móti Álverinu). Hilmar ætlar að kynna fyrir okkur bónvörurnar frá Adam´s sem eru hágæða bóvörur. Hittumst allir saman yfir kaffibolla.

Stjórnin.
Íslenski Mustang Klúbburinn