Author Topic: Félagsskírteinin eru loksins tilbúin til afhendingar.  (Read 1859 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Félagsskírteinin eru loksins tilbúin til afhendingar.
« on: February 08, 2013, 18:08:01 »
Við biðjums velvirðingar á þessum töfum, við verðum með skírteinin á aðalfundinum á morgun en við létum prenta skírteini með nafni og kennitölu fyrir alla
sem greiddu í fyrra , þeir sem koma nýjr inn verða með handskrifuðum texta þetta árið og svo prentað á því næsta.

Þeir sem hafa greitt fá svo skírteinin send í pósti í næstu viku ef þeir verða ekki á aðalfundinum á morgun.

Við minnum á að til að sitja aðalfund þarf að greiða félagsgjöldin og það er hægt að greiða þau á staðnum á morgun eða í netverslun okkar og heimabanka.

 :smt023
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas