Author Topic: TS. 350 Chevrolet (Volvo Penta 260A)  (Read 2003 times)

Offline Goði

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
TS. 350 Chevrolet (Volvo Penta 260A)
« on: February 03, 2013, 13:31:51 »
Til sölu:
Chevrolet 350 (Volvo Penta 260A)
Var upphaflega bátavél, þær voru framleiddar frá 1978 - 1985 og voru 260 hestöfl.
Vélin var að koma úr bíl og er í fínu lagi.
Hún selst á millihedds og blöndungs, einnig vantar altenator og stýrisdælu.
Það fylgja henni nýjar og ónotaðar, ryðfrýjar "shorty" flækjur.
Verð 120.000,- eða tilboð.

Uppl. hjá Gils í síma 898 2535
Héðinn Gilsson
820 5154