Kvartmílan > Ford

Mustang v6 1999

(1/2) > >>

hallzli:
Góðan daginn! Hvaða ekki of dýru breytingar er hægt að gera við mustang v6 1999 ? sem kanski gefa honum eitthvað auka ?

HimmiMustang:
Mundi líklega halda þetta http://www.americanmuscle.com/x3-custom-tuner-9904v6.html færð 10hp úr þessu.
svo er líka alltaf hægt að setja loftsýu, færð 14hp úr henni. http://www.americanmuscle.com/muv6coairins.html

Kveðja Hilmar A.

hallzli:
Takk fyrir það,en gefa flækjur eitthvað mikið ? Og vitiði um einhverjar aðrar svona síður sem eru treystandi og góðar ?

HimmiMustang:

--- Quote from: hallzli on February 02, 2013, 16:06:09 ---Takk fyrir það,en gefa flækjur eitthvað mikið ? Og vitiði um einhverjar aðrar svona síður sem eru treystandi og góðar ?

--- End quote ---
Veit að CJ Pony Parts sendir til ísland og já er Legit
http://www.cjponyparts.com/

Kveðja Hilmar A.

hallzli:
en ný bensíndæla ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version