Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

ford gran torino 1972

(1/3) > >>

diddi125:
langaði að vita hvað kom til landsins af ford gran torino 1972, pabbi átt einn eða má segja á einn en hann bræddi úr honum og gróf hann, ég veit að hann var blár með 351 undir húddinu með víniltopp og hann átti hann á árunum 1982, bræddi úr honum 1986 eða 87 og gróf hann um 1991, hann keipti hann af manni sem heitir Vilhjálmur Bjarnason á reyðarfirði, en annars hef ég ekki séð neina mynd eða neitt af honum. ég veit af torinoinum hanns Gulla Helga, þessi rauði með 514 bbf og þekki ég Gulla persónulega þannig ég veit allt um þann bíl og var pabbi einhvern tíman að tala um það að aftur stuðarinn á þeim bíl sé stuðarinn af gamla bílnum hans pabba en ég gæti vel verið að rugla með það. þannig spurningin er hvað er til af þessum bílum og hverjir eru dauðir?

Moli:
Held þeir séu bara þrír sem eftir eru:

1. BL-550 sem er bíllinn hans Gulla.
2. FÞ-517 sem er/var blár, er víst í uppsveitum Árnessýslu í geymslu.
3. ML-218 rauður á Selfossi sem var innfluttur fyrir nokkrum árum, sá sem á hann átti held ég bláa bílinn um tíma amk.

Svo eru nokkrir sem ég er ekki alveg viss um hvað varð af, myndir af þeim hér að neðan.

Yellow:
Hmmmm er nokkuð viss um að ég hafi séð vínrauðan í Breiðholtinu í sumar,,, ekki fastback samt.

íbbiM:
þessi neðsti er bíll sem ég hef oft látið hafa eftir mér að ég hafi séð inní hlöðu/skemmu á suðurlandinu

torino 72:
og hvernig er astandið a honum i hloðunni?
eitthvað sma af doti ur þeim jarðaða er til hja okkur Gulla man ekki hvort stuðarinn er a þeim rauða en minnir að se til hurð og eitthvað sma meira

kv

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version