Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Japan cobra
fords:
ákvað að gera þráð um bilinn þetta er 1997 mustang cobra (japan) ekinn 57.xxxkm
bíllinn byrjaði sem v6 skel í lok 1996 en er síðan breitt í cobru og fær síðan "japan" pakkann sem inniheldur
vörubílahljóð þegar hann er settur í bakk,
fold in speigla
eingar fjarlæsingar
önnur afturljós
km mælaborð
brettakannta (var stolið af honum)
og allir warning miðar á japönsku.
síðan fer bíllinn til japan en lendir í flóði eitthvertíman og er keyptur af uppboði í bretlandi 98-99 og er kominn á klakann 1999, síðan ákveður eitthver að starta bílnum og brytur stimpilstöng og endar hún í gegnum blokkina , bíllinn fer síðan á akureiri held ég 2003 og tekur sá sem kaupir hann þar vélina uppúr og spaðrífur hana síðan stendur bíllinn á ak þar til ég sæki hann núna á sumardaginn fyrsta ...
síðan var öllu dótinu hennt inn í bíl, bíllinn á kerruna og haldið í bæinn
rúmlega 6 hrikalegum klukkutímum síða var bíllinn lenntur fyrir utan heima
næstu mánuðina gerðist litið sem ekkert,þurfti að gera og græja gamla mustanginn fyrir sölu svo maður hefði efni á að klára cobruna
mynd sem ég tók af gamla mustangnum rétt fyrir afhendingu :(
eftir að hann fór var hafist handa á fullu í cobrunni skaust norður með félaga minum og reif mælaborð og stýristúbu úr bíl þar, eitthvertíman hafa lyklarnir glatast af cobrunni og eitthver snillingur brotið ú honum stírislásinn og stýristúbuna sjálfa
brotið
panntaði rafkerfi og öll tölvubox í bílinn að utan og skipti þeim út raðaði saman og sett í bílinn
útvarpið úr bílnum
þegar að skelin var orðin nokkuð klár var ráðist á mótor
brotna stöngin
síðan var eitthver sem hafði tekið ventlalokin af bílnum og þannig stóð hann í eitthvern tíma
hedd fyrir.
hedd eftir
fékk stimpla og stangir frá jóa ök og það var steypt í blokkina
stimplar fyrir
stimplar eftir
þá var ekkert eftir nema henda saman mótornum og setjann í bílinn
stage 3 kúpling
svona að mestu leiti komið saman
fjárfest einnig í saleen spoiler
koni coilover hringinn
önnur frammljós
skrapp svo til amerikunnar og sótti nokkra smáhluti
þá datt bíllinn í gang
fjárfesti í þessum felgum eitthvertíman í sumar og tók þær í gegn lét gletblása lippin og póleraði þau og málaði miðjurnar gullitaðar
þá var staðan orðin svona ( er í hæðstu stöðu að framan á coilover og fyrir ca miðju að aftan)
þá var ekkert eftir nema rífa bílin fyrir sprautun og svona er staðan í dag, fer í sprautun i lok jan byrjun feb
kem með update þegar eitthvað gerist
restina af myndunum má finna hér
http://s1356.beta.photobucket.com/user/gib93/library/
Moli:
Þetta er bara flott! Kominn tími á að þessi kæmist í góðar hendur! =D>
RO331:
Já mjög flott :D
70 olds JR.:
var ekki að búast við miklum looker en þér tókst það =D> =D>
1965 Chevy II:
Flottur hjá þér, góður litur á felgunum sem mér finnst passa vel við litinn á innréttingunni og flottur "stansinn" á honum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version