Author Topic: Breyta 4x4 i 2x4  (Read 3101 times)

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Breyta 4x4 i 2x4
« on: January 26, 2013, 00:45:24 »
Sælir, eg hef her chevy blazer s10 1995 model, er buin að rifa undan honum framdrifið, læt oxul endana halda legunni saman en mer fynnst þetta svo skrambi redneck svona mundering, það er engin motorbiti heldur helt halv hasingin grindinni saman, gæti einhver raðlagt mer betri utbunað a þessu, td er hægt að sjoða allt complett hjolastel undan 4 gen camaro undir grindina, motor bitann með alle saman? Vantar endilega hjalp til að komast a biladagana i sumar :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #1 on: January 26, 2013, 13:56:43 »
Afhverju má framdrifið ekki vera í honum ?
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #2 on: January 26, 2013, 17:00:08 »
Afhverju má framdrifið ekki vera í honum ?


Það er gay upp fyrir höfuð  :lol:
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #3 on: January 26, 2013, 17:34:47 »
Afhverju má framdrifið ekki vera í honum ?


Það er gay upp fyrir höfuð  :lol:

Afhverju segiru það ??

Við búum á Íslandi, það er OFT not fyrir framdrifið...

Ég myndi halda að "mótorbiti" úr RWD S10 myndi samt bara boltast beint í stað Drive Cradle...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #4 on: January 26, 2013, 17:46:21 »
Afhverju má framdrifið ekki vera í honum ?


Það er gay upp fyrir höfuð  :lol:

Because RWD  :lol:

Fékktu PMið mitt áðan ?  :D
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #5 on: January 29, 2013, 20:56:39 »
Framdrifið heldur grindinni ekkert saman  :???:

Taktu það bara úr og málið dautt.

Viktor, það eru engir skrúfanlegir mótorbitar í þessum bílum.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline gm-gaur

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
    • View Profile
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #6 on: January 30, 2013, 20:09:34 »
Siggi, takk fyrir þetta svar. Hefurðu verið með svona i höndunum, hvað geri eg til að halda legunni saman? Kanski brenna öxul stutinn og lata hann bara vera kjurran úti hjóli?, helst af öllu langar mig að losna við allt framstellið burt, engir gormar heldur helmikið togstangar pakki, enhver ráð?

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Breyta 4x4 i 2x4
« Reply #7 on: February 02, 2013, 22:10:49 »
Á til framhjólastell undan 2x4 S10
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is