Kvartmílan > Aðstoð

vesen

(1/1)

Ramcharger:
sælir.

Er í því æðislega máli að ná brotnum tappa úr dælu á Nissan 4x4 sunny 1992.
Ný dæla kostar yfir 20,000 og er ekki til  .

Er einhver galdratrikk til að ná honum úr?
Mér var að detta í hug að bora hann úr eða slá torxbita inn í hann og prófa að losa.

Öll ráð vel þegin.

1965 Chevy II:
Það eru til öfuguggar og ýmis tól í svona jobb, Sindri ofl eiga eitthvað til.

Ramcharger:
Takk ég ath hvað þeir segja

jeepcj7:
Ef þú ert í aðstöðu til að sjóða er það oftast besta leiðin þe. leggja td. 12 mm ró yfir og sjóða hana í nippilinn
getur þurft nokkrar tilaunir en lánast oftast.

Ramcharger:
Já það er líka góð hugmynd en svo er hvort dælan vilji koma af með góðu :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version